Eftirfarandi fer á orlofsvef SVG í dag og á morgun.. 14. mars :
Nýtt orlofshús SVG á Spáni , La Zenia/Toreveja , til úthlutunar um Páska 2025.
Umsóknaferli til 21 . mars.
Stefnt er að því að húsið fari á vefinn eftir 10 daga. Verð p.r dag 7.500 pr dag og þrifagjald 100 evrur.
Sumarúthlutun 2025, opið fyrir umsóknir innanlands , úthlutun 3 apríl.
40.þúsund pr. viku.
Úthlutun jól/áramót Tene 2025 , lokið.
Orlofsnefndin.