Kæri félagsmaður. Stjórn Sjómanna ogvélstjórafélags Grindavíkur ásamt SFS hafa undirritað nýjan kjarasamning. Var hann undirritaður í húsakynnum ríkissáttasemjara á tíunda tímanum í morgun. Samningurinn mun vera birtur í heild sinni á heimasíðu SVG svg.is á morgun föstudaginn 23.febrúar. Smelltu hér til að sjá samninginn. Við munum boða til kynninga á nýjum kjarasamningi í húsi Fagfélagana Stórhöfða 29 (bakatil sjó megin). Sunnudaginn25. febrúar kl. 20:00 Mánudaginn26. febrúar kl. 20:0 Þriðjudaginn27. febrúar kl. 20:00 Fimmtudaginn28. febrúar kl. 20:00 Atkvæðagreiðsla hefst 27. febrúar og stendur til 5. mars. Ef einstakar áhafnir viljakynningar er það í boði og mun undirritaður þá meta og fara yfir málið með mönnum, einnig geta menn sett sig í samband við undirritaðan. Virðingafyllst Einar H. Harðarson s. 777-6220 f.h. stjórnar |