Nú eru að verða síðustu forvöð að sækja um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar. Úthlutun fer fram þann 26. Apríl. Félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér þá kosti sem í boði eru á orlofsvefnum t.d ferðaávísun , þar er að finna dvöl af ýmsu tagi .
Orlofsnefnd