Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur ásamt Verkalýðsfélagi Grindavíkur og Grindavíkurbæ verður með hið árlega jólaball í Gjánni við Austurveg
fimmtudaginn 27.desember milli kl.16:00 – 18:00.
Helga Möller mætir og jólasveinar koma og syngja og dansa í Kringum jólatréð með krökkunum.
Allir krakkar fá nammi og gos frá jólasveininum.
Heitt á könnunni og skúffukökur í umsjón kvennfélags Grindavíkur.