Aðalfundur 2018 föstudaginn 28 desember. By Óskar Sævarsson on 18.12.2018 in Fréttir Slæleg villa laumaðist í fréttabréf 2018 um auglýstan fundardag aðalfundar (miðvikudagur) . Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur verður haldin föstudaginn 28 desember kl 18:00 í sjómannastofunni Vör Hafnargötu 9.