Stjórn SVG flutti tillögu á fundi hjá Gildi lífeyrissjóði um sölu á öllu hlutafé sjóðsins í HB.Granda

Stjórnarmenn í Sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur fluttu fyrir hönd félagsins tillögu á fundi hjá lífeyrissjóðnum Gildi þess eðlis að sjóðurinn selji alla hlutbréfaeign sína í HB.Granda hf.

í rökstuðningi með tillögunni kemur fram að það sé álit stjórnar SVG að Guðmundur Kristjánsson handhafi stærsta hlutar í HB.Granda hf og eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur áður Brim h/f

hafi með ákvörðunum sínum sl. misseri leynt og ljóst grafið undan stöðu sjómanna í landinu og unnið gegn hagsmunum þeirra

tillagan borin fram á fundi Gildis 28.11.2018 Tillaga að sölu hlutabréfa Gildis í HB.Granda hf

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00