Stjórn SVG skorar á félagsmenn sína að skrifa ekki undir nýja ráðningarsamninga nema með fyrirvara um að þeir standist gildandi kjarasamninga.
viðbúið er að nú í lok árs og byrjun nýárs muni þessum tilfellum fjölga mikið og er félagsmönnum bent á að hafa samband við skrifstofu SVG ef einhver vafi leikur á um einstök atriði ráðningarsamnings.
Stjórnin.