Páskar-2018 By Óskar Sævarsson on 16.01.2018 in Fréttir Nú geta félagsmenn sótt um úthlutun um páska á olofsvef félagsins , búið er að opna fyrir umsóknarferlið , stefnt er að því að úthluta mánudaginn 12 febrúar. Einnig er búið að opna fyrir umsóknir eftir páska fram til 30.maí. orlofsnefndin.