Boðað er til félagsfundar miðvikudaginn 13 desember kl: 20:00

Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 13. desember nk. kl. 20:00 á Sjómannastofunni Vör.
Fundarefni:
1. Lögð verður fram tillaga stjórnar SVG um allsherjaratkvæðagreiðslu um úrsögn úr Alþýðusambandi Íslands.
2. Lögð verður fram tillaga stjórnar SVG um allsherjaratkvæðagreiðslu um úrsögn úr Sjómannasambandi Íslands.
Á fundinum verða kynntar tillögur stjórnar um að fram fari allsherjaratkvæðagreiðslur um úrsögn úr ASÍ og SSÍ. Að loknum umræðum verður kosið um tillögurnar.

Stjórn S.V.G.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00