Sumarúthlutun 2017- orlofshús By Óskar Sævarsson on 03.04.2017 in Fréttir Búið er að opna fyrir sumarúthlutun í orlofshús félagsins. Umsóknarfrestur er til 20.apríl og fer úthlutun fram þann 21.apríl . Greiðslufrestur er til 5.maí og eftir það verður vefurinn opinn – fyrstur kemur fyrstur fær. orlofsnefnd