Í gær náðist samkomulag milli deiluaðila um verðmyndun á fiski , fundur verður hjá ríkissáttasemjara fyrir hádegi og strax eftir hádegi mun samninganefnd sjómannasambandsins hittast og fara yfir þær tillögur sem á borðinu liggur, um framhaldið er ómögulegt að spá , við birtum fréttir á síðunni um leið og þær berast.
Stjórnin