Af gefnu tilefni vill stjórn SVG ítreka og benda á að allir sjómenn á bátum skráðum 12 metrar og stærri / 15 brúttótonn og stærri eru að fara í vinnustöðvun kl 23:00 að kvöldi fimmtudagsins 10. nóvember.
á félagssvæði SVG verður fylgst með verkfalsbrotum , hart verður tekið á brotum ef til þess kemur.
Stjórnin.