Framboðsfrestur til stjórnar SVG

Framboðsfrestur til stjórnar félagsins, aðal og varastjórnar rennur út 4.vikum fyrir aðalfund og skal stjórn félagsins auglýsa hann sérstaklega. Framboðum skal skila skriflega á skrifstofu félagsins fyrir lok framboðsfrests. Frambjóðendur skulu tilgreina í framboði sínu til hvaða embættis þeir bjóða sig fram. Berist ekki framboð til allra aðal- og varastjórnarsæta, skal stjórn félagsins stilla upp framboðum í þau sæti sem á vantar.

Aðalfundur félagsins er að venju haldinn milli jóla og nýárs , dagsetning verður auglýst síðar

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00