Af gefnu tilefni biður orlofsnefnd félagsmenn um að gæta að því að loka dyrum og gluggum vegna músagangs og hafa ekki opið meira en nauðsynlegt er.
Einnig hefur borið á því að úti-Grillin eru skítug og gaskútar tómir skv. ákvæðum leigusamnings skulu þessi atriði vera í lagi og félagsmenn hvattir til þess að sinna því.
Orlofsnefndin.