Félagsfundur þann 28 september og 13. október

frettabref-steingrimur     Félagsfundir verða haldnir á Sjómannastofunni Vör þann 28 september og einnig þann 13. október.

Fundirnir hefjast kl : 20:00 ,  dagskrá fundanna verður að kynna kosningu um vinnustöðvun sem mun hefjast kl 23.00 þann 10.nóvember.

Einnig verður kosið um fulltrúa sem fara á á Sjómannasambands þings dagana 24-25. nóvember.

Stjórnin.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00