frettabref-steingrimur Félagsfundir verða haldnir á Sjómannastofunni Vör þann 28 september og einnig þann 13. október.
Fundirnir hefjast kl : 20:00 , dagskrá fundanna verður að kynna kosningu um vinnustöðvun sem mun hefjast kl 23.00 þann 10.nóvember.
Einnig verður kosið um fulltrúa sem fara á á Sjómannasambands þings dagana 24-25. nóvember.
Stjórnin.