Veikindaréttur sóttur til útgerða

Að undanförnu hefur SVG sótt, og unnið fjölmörg mál á hendur útgerðarfyritækjum er varða brot á launarétti félagsmanna í veikindaleyfum.

Ljóst er orðið að skriðþungi félagsins er mikill þegar kemur að þessu málefni og hvergi gefið eftir.

Félagsmenn eru hvattir til þess að koma með sín mál til félagsins telji þeir á rétti sínum brotið

 

stjórn S.V.G.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00