Áskorun til félagsmanna- kosningafrestur er að renna út By Óskar Sævarsson on 05.08.2016 in Fréttir Frestur til þess að kjósa um ný gerðan kjarasamning rennur út á miðnætti næsta mánudag þann 8. ágúst. félagsmenn eru hér með hvattir til þess að nýta sinn rétt til þess að kjósa. stjórn , SVG.