Félagsfundur SVG var haldinn þann 11 júlí sl. í sjómannastofunni Vör.
Á dagskrá var aðeins eitt mál , ný undirritaður kjarasmningur milli SFS og SSÍ.
opin umræða var innihald samnings og félagsmönnum kynntir þeir kostir sem í boði eru.
Megn óánægja kom fram meðal fundarmanna um innhaldið og ekki talið boðlegt eftir margra ára streð í samningamálum sjómanna.
þá var það samdóma álti fundarmanna að gildistími samnings væri of langur , með tilliti til þeirrar vinnu sem fylgja skal eftir skv. bókunum samnings.