ÁSKORUN
Til þeirra sem málið varðar.
Það er krafa okkar sem komum að öryggismálum sjómanna
hér í Grindavík.Vegna þessa hörmulega slyss sem varð þann
7 Júlí 2015 þegar fiskibáturinn Jón Hákon BA 60 sökk.
Viljum við hvetja þá sem koma að þessu máli að gera allt sem
í þeirra valdi stendur til að finna orsök slyssins og hví
öryggisbúnaður virkaði ekki.Til að svona slys endurtaki sig
ekki og sjómenn búi ekki við falskt öryggi.
f.h.Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur.
Einar Hannes Harðarson
f.h.Þorbjarnar
Eiríkur Tómason
f.h.Vísis
Pétur Pálsson
f.h. Stakkavíkur
Hermann Ólafsson
f.h. Einhamars Seafood
Stefán Kristjánsson
f.h.Björgunarsveitarinnar Þorbjörns
Steinar Þór Kristinsson