Dómur í máli gegn fyrrverandi formanni SVG fallinn By admin on 07.05.2015 in Fréttir Sýknað var í öllum liðum, stefnandi hefur 3 mánaða frest til þess að áfrýja, meðfylgjandi er dómurinn í heild sinni. Dómur 20. apríl 2015 (PDF skjal) Stjórn SVG