Sumar úthlutun Orlofshúsa 2015- Fréttabréf

Orlofsvefur félagsins er nú opinn fyrir umsóknir og geta félagsmenn sótt um vikuleigu-tímabil í sumar.

Rauðhús í Eyjafjarðarsveit er nýr kostur í sumar og stendur til boða frá 29 maí til 18 september.

Úthlutun fer fram 18 maí , endurúthlutun fer fram dagana 19-20 maí og eftir það verður vefurinn opinn og gildir þá reglan ,,fyrstur kemur fyrstur fær“    fréttabréf apríl 2015

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00