Tilboð fyrir félagsmenn

Á skrifstofu SVG er hægt að nálgast miða í Hvalfjarðargöngin og kostar stk 400.-

einnig eru í boð gistimiðar á Fosshótel víðs vegar um landið og kostar miðinn 6.000.-  er þar um að ræða gistingu fyrir tvo í tveggja manna herbergi með baði, morgunverður innifalin.

sundkort í sundlaug Grindavíkur ; 30 skifti á 2.500.- og 10 skifti á 1.000.-

Svg greiðir félagsmönnum 50% af verði veiðikorts og útilegukorts .

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00