Umsóknarfestur til þess að sækja um vikudvöl í orlofshúsum félagsins er til 20 apríl .
Félagsmenn eru hvattir til þess að sækja um áður en að úthlutun kemur sem fer fram 1 maí.
Rétt er að taka fram að lækkun á helgarleigu utan orlofstímabils tekur gildi eftir sumarúthlutun.