Punktakerfið.

 

                                                         Punktakerfið.

Punktar eru aðeins dregnir frá sumar og páskaúthlutun.Páska og sumarvikan kostar 26 punkta

                                                      Punktakerfið og úthlutanir.

Tölvukerfið úthlutar þannig að öllum umsóknum er raðað eftir punktaröð,þ.e. þeir umsækjendur sem hafa flesta punkta eru efstir í röðinni og svo koll af kolli.Lífaldur ræður ef punktar tveggja eru jafnir þ.e. sá sem er eldri fær fyrst úthlutað.Kerfið les sig síðan í gegn um allar umsóknirnar og skoðar hvert val fyrir sig.Þeir sem fengu ekki úthlutað í fyrstu umferð fara sjálfkrafa beint á biðlista ásamt þeim umsækjendum sem hafa fengið úthlutað s.l. 2 ár páska /sumar.Eftir fyrri staðfestingarfrest verður úthlutað aftur skv. sömu reglu á þær umsóknir sem eru á biðlista.

Dregið verður úr umsóknum 10 maí. A.T.H ekki gleyma að láta netfangið fylgja umsókninni,greiða þarf umsóknina inna þriggja daga, eftir það fellur hún úr gildi.  

 

                                                       Svona safnast punktar

Punktar safnast þannig að fyrir hvern greiddan mánuð fá menn 1 punkt eða að hámarki 12 á ári.

 

 

                                                     Umsókn um lausa viku

Ef engin umsókn er um tiltekna viku eftir fyrri og seinni úthlutun,verður sú vika leigð skv. Sérstakri auglýsingu á heimasíðu okkar.                                                            

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00