Viðmiðunarverð á þorski lækkar. By admin on 27.07.2010 in Fréttir Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 5% lækkun á viðmiðunarverði á slægðum og óslægðum þorski í viðskiptum milli skyldra aðila. Verðlækkunin tekur gildi frá og með 1. júlí 2010.