Leiðrétting:

Sú meinlega villa slæddist inn í textann í nýjasta tölublaði Sjómannadagsblaðs Grindavíkur í greininni um róður með Jóhönnu Gísladóttur ÍS 7. Í upptalningunni á áhöfn skipsins í þessari veiðiferð, þar sem segir að Halldór Einarsson yfirstýrimaður sé að leysa af Þóri Sigfússon, átti að standa að Halldór leysi af skipstjórann, Þórð Pálmason, þegar hann fer í frí, en að sögn Halldórs hefur það fyrirkomulag verið í fimmtán ár. Halldór er beðinn velvirðingar á þessum mistökum og leiðréttist þetta hér með.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00