26. þing Sjómannasambands Íslands

26. þing Sjómannasambands Íslands var haldið dagana 4. og 5. desember að Grand Hotel Reykjavík. Þingið var sett þann 4. desember kl. 10:00 og  ávarpaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þingið við setningu þess.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00