26. þing Sjómannasambands Íslands By admin on 24.02.2010 in Fréttir 26. þing Sjómannasambands Íslands var haldið dagana 4. og 5. desember að Grand Hotel Reykjavík. Þingið var sett þann 4. desember kl. 10:00 og ávarpaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þingið við setningu þess.