Sjómennt
Hækkun á styrkupphæðum Landsmenntar fyrir árið 2007 Á fundi stjórnar Landsmenntar þ. 18. jan. sl. var samþykkt að hækka hámarksupphæð einstaklingsstyrkja úr 44.000 kr í 50.000 kr frá 1. jan. 2007 – athugið að áfram er það svo að aldrei er greitt meira en sem nemur 75% af námskostnaði. Þá hækkar viðmiðunargjald félagsgjalda á ársgrundvelli […]
Styrktar og sjúkrasjóður
Styrkir styrktar og sjúkrasjóðs SVG 1.Útfarakostnaður til dánarbú félagsmanna.(300,000 kr.)2.Hlutur félagsmanns í sjúkraþjálfun hjá löggildum sjúkraþálfara.3.75% af hlut félagmanns að 30 tímum á ári í sjúkraþjáfun hjá kyropraktor eða öðrum hnykkjara.4.Endurgreitt gjald vegna hjartaverdar.5.Endurgreitt gjald vegna krabbameinsskoðunar.6.styrk vegna stoðtækjakaupa.(hjólastólar og annara hluta)7.75%endurgreiðslu af hlut félagsmanna við greiðslutil sérfræðings,segulómskoðunar eða röntgenmyndatöku þegar ekki kemur til endurgreiðsla […]
Stóra tölvuorðabókin
Stóra tölvuorðabókin Nú geta allir send vinum og kunningjum bréf í útlöndum,þú bara ritar bréfið á íslensku og stóra tölvuorðabókin þýðir bréfið fyrir þig yfir á ensku,dönsku, þýsku,spænsku,frönsku,sænsku,ítölsku,og norsku. Hægt er að láta tölvuorðabókina lesa yfir texta bæði í FastPro ritvinnslunni eða texta úr Word. Ný tungumál eru í vinnslu s.s.rússneska, ungverska, japanska, pólska, o.fl. […]
Sjómanna og vélstjóravélag Grindavíkur 50 ára
Laugardaginn 21/10/06 varð Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur 50 ára og í tilefni dagsinns var bæjarbúum boðið í kaffihlaðborð í húsi félagssins. Í kaffi mætti á milli 250 til 300 manns,Í tilefni dagsins afhenti Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur Björgunarsveitini Þorbirni Slöngubát af gerðini Zodiak ásamt mótor og er þetta þriðji báturinn sem félagið færir sveitini að gjöf.Þá kom bæjarstjórinn Ólafur […]
Nýr vefur hjá SVG
Nýr vefur hefur verið settur upp hjá SVG. Auglýsinga og miðlunarhúsið Greind ehf vann þennan vef í samstarfi við SVG. Vonir eru bundnar við að félagsmenn notið þennan vef mikið í framtíðinni.
Tölvunámskeið
Frétt frá 3.júlí 2003 Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur og Fjarkennsla.is munu bjóða upp á grunnnámskeið á tölvu sem er á 4 geisladiskum. Á diskunum er farið yfir Windows umhverfið Word ritvinsluforritið, Excel töflureikni og Outlook til að læra að seda og taka við pósti. Á diskunum eru verkefni svo sem heimilisbókhald, stundartöflur og margt fleira. […]
Sjómennt, fræðslusjóður sjómanna
Frétt frá 2.október 2002 Sjómennt varð að veruleika 31.maí sl.með undirritun samkomuags Samtaka atvinnulífsins(SA),Landssambans íslenskra útvegsmanna(LÍÚ) og Sjómannasambands Íslands(SSÍ). Markmið með Sjómennt er að treysta stöðu sjómanna á vinnumarkaði með því að gefa þeim kost á að efla og endurnýja þekkingju sína og gera þá hæfari til að takast á við ný verkefni. Helstu verkefni […]