Sjómennt, fræðslusjóður sjómanna

Frétt frá 2.október 2002 Sjómennt varð að veruleika 31.maí sl.með undirritun samkomuags Samtaka atvinnulífsins(SA),Landssambans íslenskra útvegsmanna(LÍÚ) og Sjómannasambands Íslands(SSÍ). Markmið með Sjómennt er að treysta stöðu sjómanna á vinnumarkaði með því að gefa þeim kost á að efla og endurnýja þekkingju sína og gera þá hæfari til að takast á við ný verkefni. Helstu verkefni […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00