Stjórn Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur 2019-2020.

Stjórnakjör fór fram á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Sjómannastofunni Vör þann 28 desember síðastliðin.

Samkvæmt gögnum kjörstjórnar sem lögð voru  fyrir aðalfundinn og   í samræmi við framboðsfrest , kom fram að Sigurður Sverrir Guðmundsson gjaldkeri félagsins ætlaði ekki að gefa kost á sér í nýja stjórn og tvö framboð voru til varaformanns.Eitt framboð var til gjaldkera.

Rétt kjörin stjórn SVG 2019-2020 á aðlfundi félagsins 28.12.2018.

Einar Hannes Harðarson formaður

Sigurjón Veigar Þórðarson vara formaður

Kári Magnús Ölversson gjaldkeri

Kristinn Einarsson meðstjórnandi

Steingrímur E Kjartansson ritari

 

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00