Sjúkradagpeningar og líkamsrækt hækka.

Á aðlfundi félagsins þann 28.desember s.l var samþykkt einróma tillaga formanns um að hækka skuli sjúkradagpeninga greiðslur  og einnig líkamsræktarstyrk.

Nú eru sjúkradagpeningagreiðslur á pari við það sem best gerist hjá sambærilegum félögum.

líkamsræktar styrkur hækkar upp að skattleysismörkum. kr. 60.000.-

Í sterkum ársreikningi félagsins sem samþykktur var einróma á aðalfundinum kemur fram að gott svigrúm er til þess að mæta þessum hækkunum og almennum rekstri félagsins.

 

Stjórnin.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00