200 ár á sjó.

Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur.   200 ár á sjó ! Á Sjómanndaginn þann 3.júní sl voru heiðraðir fimm sjómenn frá Grindavík. Hátíðleg athöfn  fór fram í Grindavíkurkirkju í sjómannamessu dagsins. Prestur grindvíkinga sr Elínborg Gísladóttir þjónaði fyrir altari og Kór Grindavíkurkirkju leiddi söng undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur organista, þeim  til halds og traust voru […]

Continue Reading

Sjómannadagurinn – dagskrá

Laugardagur:   12:00 Skemmtisigling fyrir alla fjölskylduna. Farið um borð við Eyjabakka. Vinsamlegast mætið tímanlega 14:00 Sjópulsan á ferð um höfnina. Tvenns konar ferðir; Ferð ofurhugans 13 ára og eldri – Ferð með yngri um höfnina. (Er háð veðri.)   Sunnudagur:   12:30 Sjómannadagsmessa: Kór Grindavíkurkirkju leiðir sönginn undir stjórn Erlu Rutar Káradóttur organista. Sr. […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00