Óhætt að heimila auknar þorskveiðar

Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir í viðtali í nýjasta tölublaði Fiskifrétta „óhætt að heimila auknar þorskveiðar.“ Í viðtalinu vísar hann til þess að LÍÚ hafi á síðasta ári lagt til að heimilað yrði að veiða 155-160 þúsund tonn af þorski og einnig á yfirstandandi fiskveiðiári. „Sú skoðun okkar hefur ekki breyst.“ Í viðtalinu, sem […]

Continue Reading

Auknar veiðar á norsk-íslenskri síld lagðar til

Alþjóðahafrannsóknaráðið hefur lagt til að veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum verði auknar í 1643 þúsund lestir á næsta ári. Þetta er aukning upp á ríflega 8% frá síðustu ráðgjöf ráðsins. Kvóti  Íslands í síldarstofninum fer við þetta úr 220 þúsundum lesta í rúmlega 238 þúsund lestir. Tillögur ráðsins varðandi kolmunna gera hins vegar ráð fyrir samdrætti […]

Continue Reading

Greiðsluerfiðleikar lántakenda Íbúðarlánasjóðs

1. InngangurÍbúðalánasjóður hefur nokkur úrræði sem hægt er að grípa til þegar lántakendur hjá sjóðnum eru komnir í greiðsluerfiðleika. Í nýsettum neyðarlögum er sjóðnum veitt heimild til þess að kaupa eða endurfjármagna skuldabréf fjármálafyrirtækja sem tryggð eru með veði í íbúðarhúsnæði og er sú breyting felld inn í þá grein laganna sem fjallar um „Lánveitingar […]

Continue Reading

Hvaða inneignir almennings eru tryggðar

Innistæður á hefðbundnum innlánsreikningum.  Með því er átt við innstæður viðskiptamanna sem tilkomnar eru vegna innláns eða millifærslu í hefðbundinni almennri bankastarfsemi og viðskiptabanka eða sparisjóði ber að endurgreiða samkvæmt skilmálum er gilda samkvæmt lögum eða samningum. Undir þetta falla bæði almennir og óbundnir reikningar en einnig reikningar sem bundnir eru í tíma. Verðbréf.  Með […]

Continue Reading

Hringferð Hafrannsóknastofnunarinnar 2008

Hafrannsóknastofnunin boðar til opins fundar um haf- og fiskirannsóknir í Saltfisksetrinu í Grindavík, 10. október 2008 kl. 16:00. Allir velkomnir. Dagskrá: Jóhann Sigurjónsson: Inngangsorð Guðmundur Þórðarson: Lífssaga þorsks Kaffihlé Ólafur Ingólfsson: Áherslur í veiðarfærarannsóknum Umræður og fyrirspurnir Fundarstjóri:Jóna Kristín Þorvaldsdóttir

Continue Reading

Rekstrarerfiðleikar og gjaldþrot réttindi launafólks Óktóber 2008

1. InngangurErfiðleikar á fjármálamarkaði og ágeng umræða um rekstrarerfiðleika og gjaldþrot fyrirtækja hefur leitt til þess að fleiri óttast nú um stöðu sína en oft áður. Á undanförmum mánuðum og dögum hefur og uppsögnum farið fjölgandi og nokkuð verið um stórar hópuppsagnir. Gera má því ráð fyrir auknu álagi á starfsmenn stéttarfélaga við ráðgjöf og […]

Continue Reading

Kröfur

Landssamand íslenkra útvegsmanna vegna endurnýjunar kjarasamnings við Sjómannasamband Íslands 1. Skiptaverð og olíuverðsviðmiðun.Samkvæmt núgildandi kjarasamingi breytist skiptahlutfall aflaverðmætis til hlutaskipta með breytingum á heimsmarkaðsveri á olíu.Þak er á hækkun skiptahlutfalls þegar verðið fer undir 130 USD á tonn og gólf er á lækkun skiptahlutfalls þegar verðið fer í USD 274 á tonn. Þegar síðasti kjarasamingur […]

Continue Reading

Breytingar á fiskverði

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 1. september 2008 var ákveðið að hækka viðmiðunarverð á karfa í beinum viðskiptum um 7%, viðmiðunarverð á óslægðum þorski um 10% og viðmiðunarverð á óslægðri ýsu um 5%. Viðmiðunarverð á slægðum þorski og slægðri ýsu er óbreytt. Framangreindar breytingar á viðmiðunarverðum í beinum viðskiptum taka gildi þann 1. […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00