Top Menu

Nýtt félagsskírteini og afsláttarkort

Félagsmönnum hefur nú borist félagsskírteini og afsláttarkort ,,Íslandskort“. Kortið rafrænt auðkenniskort og nýtist félagsmönnum á ýmiskonar þjónustu sem verður kynnt eftir því notkunin eykst.

á svg.is er nú að finna mikin fjölda af þjónustu með góðum afslætti fyrir félagsmenn , eru þeir uppfærðir reglulega á síðunni.

Einnig er hægt að nota kortið til greiðslu og afsláttar víða um land í tengslum við bílastæði og salerni ofl. t.d á Þingvöllum , Vatnajökulsþjóðgarð , Gullfoss ofl staði .

Félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér málið á svg.is og islandskort.is

 

orlofsnefnd

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00