Mikill meirihluti félagsmanna greiddu atkvæði með úrsögn

94 %   félagsmanna Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur  sem þátt tóku í allsherjaratkvæðagreiðsu greiddu atkvæði með úrsögn bæði úr Sjómannasambandi Íslands og

Alþýðusambandi íslands.

nánari fréttir á nýju ári

 

Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur óskar félagsmönnum  og fjölskyldum þeirra gleðilegs nýs árs og von um frið og hagsæld á komandi ári

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00