Top Menu

  • 6

Fjölmennasti fundur í sögu félagsins

Nú fyrir stundu lauk fjölmennasta fundi í sögu Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur. Húsfyllir var í Sjómannastofunni Vör þar sem farið var yfir stöðuna í kjaradeilu okkar við Útgerðarmenn, Einar Hannes formaður félagsins rakti gang viðræðna og ástæðu þess að nú er gert hlé á viðræðum til n.k mánudags Mikil samstaða kom fram meðal félagsmanna og […]

Continue Reading

Öllum kröfum sjómanna hafnað

Á fyrsta fundi á nýju ári í kjardeilu okkar við útgerðarmenn , var öllum okkar kröfum hafnað . ! Fyrir hönd SVG mættu 6 fulltrúar okkar samninganefndar,  samkvæmt samþykktum aðalfundar. Fundurinn sem stóð yfir í um  90 mínútur , var frekar bragðdaufur og lítið að lesa úr svip okkar viðsemjenda. Næsti fundur í deilunni er boðaður […]

Continue Reading

Aðalfundur SVG -2016

Á fjölmennum aðalfundi Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur sem haldinn var á Sjómannastöfunni Vör í gærkvöldi , kom fram mikil samstaða félagsmanna. Einar Hannes Harðarson formaður félagsins flutti skýrslu stjórnar og rakti gang mála á viðburðar ríku 60. ára afmælisári félagsins. Sigurður Sverrir Guðmundsson gjaldkeri fór yfir reikninga félagsins og bar undir fundarmenn til samþykktar og […]

Continue Reading

Aðalfundur í dag

Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur 28. des kl 18:00   Aðalfundur Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur verður haldinn í Sjómannastofunni Vör , þann 28. des kl 18:00. Kvöldverður og léttar veitingar verða í boði félagsins að fundi loknum.  

Continue Reading

Jólaball í dag

Jólaball Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur ásamt Verkalýðsfélagi Grindavíkur og Grindavíkurbæ verður með hið árlega jólaball í Gjánni nýrri aðstöðu íþróttamannvirkja við Austurveg. þriðjudaginn 27. desember milli kl 16:00 – 18:00 Hin eina sanna jólarödd , Helga Möller heldur uppi fjörinu með söng og leikjum Jólasveinar koma og syngja og dansa í kringum jólatréð með krökkunum. […]

Continue Reading

Gleðilega hátíð

Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur óskar félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra , svo og öllum sjómönnum Íslands gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári   Stjórn  og starfsmaður SVG

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00