Top Menu

  • 6

Ályktanir 30. þings Sjómannasambands Íslands 24. og 25. nóvember 2016.

Ályktanir 30. þings Sjómannasambands Íslands 24. og 25. nóvember 2016. 30. þing Sjómannasambands Íslands krefst þess að skattfríðindi íslenskra sjómanna verði lögfest að nýju þannig að þeir njóti sambærilegra skattfríðinda og sjómenn annarra fiskveiðiþjóða. 30. þing Sjómannasambands Íslands beinir því til Alþingis að sjá til þess að viðskipti með fisk milli útgerðar og fiskvinnslu verði […]

Continue Reading

Samningur milli SFS/SA og Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur

Hér kemur samningurinn í heild sinni , félagmenn eru hvattir til þess að kynna sér innihaldið. Velkist menn í vafa , þá er bara að hafa samband kjarasamningur_sfs-og-svg_15112016_ Samningur milli Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og Samtaka atvinnulífsins (SA) annars vegar og hins vegar Sjómanna- og Vélstjórafélags Grindavíkur (SVG) um framlengingu á kjarasamningi aðila með […]

Continue Reading

Verkfalli frestað frá og með kl 14:00 í dag

    Einar Hannes og Siguður Sverrir skrifa undir Á fjölmennun félagsfundi í gærkvöldi , bar formaður félagsins Einar Hannes Harðarson undir fundarmenn þær breytingar og áfanga sem náðust í viðræðum félagsins við S.F.S. Var samþykkt að veita formanni og stjórn fullt umboð til þess að skrifa undir samning og fresta verkfalli frá og með kl […]

Continue Reading

Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur er enn í verkfalli

Stjórn SVG ítrekar til félagsmanna að ,,Við erum ennþá í verkfalli“. SVG er ekki aðili og skrifaði ekki undir samning sem var á borðum ríkissáttasemjara  í kvöld. Einnig er ítrekun um að verkfallsbrot verð tekin föstum tökum , þá verður beitt grein 1.43 í kjarasamningi milli Sjómannasambands Íslands  og Landsambands ísl.útvegsmanna ásmt samtökum Atvinnulífsins. stjórn […]

Continue Reading

Vinnustöðvun kl 23:00 í kvöld

Að afloknum fundi Samninganefndar SSÍ sem lauk seinnipartinn í gær var haldið í Karphúsið , samkvæmt okkar manni þar var ekkert að frétta , viðræður munu eiga sér stað eftir hádegið  hjá ríkissáttasemjara. Að öllu óbreyttu mun vinnustöðvun hefjast á slaginu 23:00 í kvöld. Stjórn SVG ítrekar skilaboð til skipsstjórnarmanna að sjá til þess að […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00